Skilmálar

PANTANIR
ÞEGAR PÖNTUN KEMUR Í HÚS Í GEGNUM TÖLVUPÓST ERU GREIÐSLUUPPLÝSINGAR SENDAR TIL KAUPANDA. ÞEGAR GREIÐSLA HEFUR BORIST FER PÖNTUNIN Í GANG OG BERST KAUPANDA VIÐ FYRSTA TÆKIFÆRI.
AFHENDINGARTÍMI
AFHENDINGARTÍMI ER AÐ JAFNAÐI 3-5 VIRKIR DAGAR EFTIR AÐ PÖNTUN BERST OG GREIÐSLA HEFUR ÁTT SÉR STAÐ. VARAN ER SÓTT AF KAUPANDA HJÁ HÆ BLÓM, Í EFSTASUND 3, 104 REYKJAVÍK, EFRI HÆÐ. ÞAÐ ER LÍKA HÆGT AÐ SENDA VÖRUNA MEÐ PÓSTI EN ÞÁ VERÐUR MÓTTAKANDI AÐ GREIÐA FYRIR SENDINGUNA. 
VERÐ
24% VIRÐISAUKASKATTUR ER INNIFALINN Í VERÐI VÖRUNNAR. ÖLL VERÐ ERU BIRT MEÐ FYRIRVARA UM MYNDBRENGL EÐA PRENTVILLUR OG ÁSKILUR HÆ BLÓM SÉR RÉTT TIL AÐ HÆTTA VIÐ VIÐSKIPTI HAFI RANGT VERÐ VERIÐ GEFIÐ UPP. EF VARAN EN ÓFÁANLEG ER KAUPANDINN LÁTINN VITA OG ENDURGREIÐSLA Á SÉR STAÐ, SÉ ÞESS ÓSKAÐ.
SKILAFRESTUR OG ENDURGREIÐSLURÉTTUR
VÖRUM SEM ERU PANTAÐAR AF NETINU ER HÆGT AÐ SKILA INNAN 14 DAGA OG FÁ ENDURGREIÐSLU. SKILYRÐI ER AÐ VARAN SÉ ÓSKEMMD Í UPPRUNALEGUM UMBÚÐUM OG KVITTUN UM MILLIFÆRLSLU FYLGI. SENDINGARKOSTNAÐUR ER EKKI ENDURGREIDDUR. VIÐSKIPTAVINIR SKULU BERA BEINAN KOSTNAÐ AF ÞVÍ AÐ SKILA VÖRU. VIÐSKIPTAVINIR SKULU TILKYNNA UM ÁKVÖRÐUN SÍNA UM AÐ FALLA FRÁ SAMNINGI MEÐ ÓTVÍRÆÐRI YFIRLÝSINGU ÞAR UM INNAN 14 DAGA FRESTSINS, EN ÞAÐ ER M.A. HÆGT AÐ GERA MEÐ ÞVÍ AÐ SENDA TÖLVUSKEYTI Á NETFANGIÐ BJARMI87@GMAIL.COM EÐA SENDA HÆ BLÓM, STAÐLAÐ UPPSAGNAREYÐUBLAÐ SEM ER AÐ FINNA Á VEF NEYTENDASTOFU WWW.NEYTENDASTOFA.IS (ÞAR SEM JAFNFRAMT ER AÐ FINNA FREKARI UPPLÝSINGAR UM SKILARÉTT), EN Í KJÖLFARIÐ SKAL HÆ BLÓM LÁTA VIÐSKIPTAVINI Í TÉ KVITTUN FYRIR MÓTTÖKU UPPSAGNARINNAR. VAKIN ER ATHYGLI Á ÞVÍ AÐ SÖNNUNARBYRÐI UM AÐ RÉTTUR TIL AÐ FALLA FRÁ SAMNINGI SÉ NÝTTUR Í SAMRÆMI VIÐ ÁKVÆÐI 19. GR. LAGA UM NEYTENDASAMNINGA NR. 16/2016, HVÍLIR Á VIÐSKIPTAVININUM, SBR. G-LIÐUR 1. MGR. 5. GR. LAGANNA.
GREIÐSLUR
Í BOÐI ERU GREIÐSLUMÖGULEIKAR MEÐ MILLIFÆRSLU EÐA Í GEGNUM GREIÐSLUKERFI SHOPIFY, MILLIFÆRT ER INNÁ REIKNING 0357-26-816 Á KENNTITÖLU Hæ Blóms ehf: 451124-1450
ÞEGAR GREITT ER MEÐ MILLIFÆRSLU FÆRÐ KAUPANDI SENDAN TÖLVUPÓST MEÐ UPPLÝSINGUM UM REIKNINGSNÚMER OG KENNITÖLU. PÖNTUN ER SAMÞYKKT UM LEIÐ OG MILLIFÆRSLAN HEFUR GENGIÐ Í GEGN, EF EKKI ER GREITT INNAN 3JA DAGA TELST PÖNTUN ÓGILD. TIL ÞESS AÐ AUÐVELDA OG TIL AÐ STAÐFESTA MILLIFÆRSLU, MÆLUM VIÐ MEÐ ÞVÍ AÐ SENDA KVITTUN ÚR HEIMBANKA Á BJARMI87(HJÁ)GMAIL.COM MEÐ PÖNTUNARNAFNI SEM SKÝRINGU. 
LÖG OG VARNARÞING.
UM ÞJÓNUSTUVIÐSKIPTI GILDA SKILMÁLAR SEM SKILGREINDIR ERU Í LÖGUM UM HÚSGÖNGU- OG FJARSÖLUSAMNINGA NR. 46/2000 OG LÖG UM ÞJÓNUSTUKAUP NR. 42/2000.
ANNAÐ
HEITIÐ ER FULLUM TRÚNAÐI VIÐ VIÐSKIPTAVINI OG EKKI ERU AFHENT UPPLÝSINGAR TIL ÞRIÐJA AÐILA.

ENGIN LEYFI EÐA ÖNNUR RÉTTINDI ERU GEFIN Í GEGNUM VEFINN TIL NÝTINGAR Á HUGVERKUM SEM ERU INNAN HANS, Þ.M.T. VÖRUMERKJUM. AFRITUN, DREIFING, EFTIRPRENTUN, ÁFRAMSENDING OG ÖNNUR NOTKUN Á ÞESSUM VERNDUÐU HUGVERKUM ER EKKI HEIMIL ÁN SKRIFLEGS SAMÞYKKIS. ANNAÐ EFNI MÁ HELDUR EKKI AFRITA, DREIFA, BREYTA EÐA BIRTA ÞRIÐJA AÐILA. SÉRSTAKLEGA Á ÞETTA VIÐ UM NOTKUN TEXTA, TEXTABROTA EÐA SJÓNRÆNS EFNIS SEM KREFST SAMÞYKKIS EIGANDA HÆ BLÓMS.